HeimTSLA • NASDAQ
add
Tesla, Inc.
394,74 $
Eftir lokun(0,42%)-1,64
393,10 $
Lokað: 10. jan., 19:59:58 GMT-5 · USD · NASDAQ · Lagalegir fyrirvarar
Við síðustu lokun
394,94 $
Dagbil
377,29 $ - 399,28 $
Árabil
138,80 $ - 488,54 $
Markaðsvirði
1,24 bn USD
Meðalmagn
86,54 m.
V/H-hlutf.
108,23
A/V-hlutfall
-
Aðalkauphöll
NASDAQ
Í fréttum
Fjármál
Rekstrarreikningur
Tekjur
Nettótekjur
(USD) | sep. 2024info | Breyting á/á |
---|---|---|
Tekjur | 25,18 ma. | 7,85% |
Rekstrarkostnaður | 2,28 ma. | -5,55% |
Nettótekjur | 2,17 ma. | 16,95% |
Hagnaðarhlutfall | 8,61 | 8,44% |
Hagnaður á hvern hlut | 0,72 | 9,09% |
EBITDA | 4,06 ma. | 35,55% |
Virkt skatthlutfall | 21,59% | — |
Efnahagsreikningur
Heildareignir
Heildarskuldir
(USD) | sep. 2024info | Breyting á/á |
---|---|---|
Reiðufé og skammtímafjárfestingar | 33,65 ma. | 29,03% |
Heildareignir | 119,85 ma. | 27,58% |
Heildarskuldir | 49,14 ma. | 24,58% |
Eigið fé alls | 70,71 ma. | — |
Útistandandi hlutabréf | 3,21 ma. | — |
Eiginfjárgengi | 18,11 | — |
Arðsemi eigna | 5,84% | — |
Ávöxtun eigin fjár | 8,32% | — |
Peningaflæði
Breyting á handbæru fé
(USD) | sep. 2024info | Breyting á/á |
---|---|---|
Nettótekjur | 2,17 ma. | 16,95% |
Handbært fé frá rekstri | 6,26 ma. | 89,09% |
Reiðufé frá fjárfestingum | -2,88 ma. | 39,63% |
Reiðufé frá fjármögnun | 132,00 m. | -94,17% |
Breyting á handbæru fé | 3,62 ma. | 409,14% |
Frjálst peningaflæði | 2,23 ma. | 244,90% |
Um
Tesla, Inc. er bandarískt bíla- og orkufyrirtæki með höfuðstöðvar í Austin, Texas, í Bandaríkjunum. Fyrirtækiðha hannar og framleiðir rafmagnsbíla, rafhlöður til orkugeymslu bæði á heimilum og við raforkuframleiðslu, sólarsellur, og tengdar vörur og þjónustu. Dótturfyrirtækið, Tesla Energy, þróar og setur upp sólarsellur í Bandaríkjunum og er einn stærsti birgi raforkugeymslukerfa í heiminum með 6,5 uppsettar gígawatt-klukkustundir árið 2022.
Tesla er eitt af verðmætustu fyrirtæki heims og er auk þess verðmætasti bílaframleiðandi heims síðan árið 2023. Fyrirtækið er með markaðsleiðandi hlutdeild á rafmagnsbílamarkanum og var með 18% hlutdeild árið 2022.
Tesla var stofnað í júlí 2003 af þeim Martin Eberhard og Marc Tarpenning sem Tesla Motors. Nafn fyrirtækisins vísar til uppfinningamannsins og rafmagnsverkfræðingsins Nikola Tesla. Í febrúar 2004 varð Elon Musk stærsti hluthafi fyrirtækisins með því að fjárfesta í því fyrir 6,5 milljónir dollara. Hann varð forstjóri fyrirtækisins árið 2008. Ýfirlýst markmið Tesla er að búa til vörur sem hjálpa til við að "hraða umskiptum heimsins til sjálfbærrar orku".
Fyrirtækið hóf framleiðslu á fyrsta bíl sínum, sportbílnum Roadster, árið 2008. Wikipedia
Framkvæmdastjóri
Stofnsett
1. júl. 2003
Vefsvæði
Starfsfólk
140.473