HeimIBM • NYSE
add
IBM
253,44 $
Eftir lokun(0,0079%)+0,020
253,46 $
Lokað: 12. sep., 19:56:42 GMT-4 · USD · NYSE · Lagalegir fyrirvarar
Við síðustu lokun
257,01 $
Dagbil
252,43 $ - 257,25 $
Árabil
203,51 $ - 296,16 $
Markaðsvirði
236,08 ma. USD
Meðalmagn
4,90 m.
V/H-hlutf.
41,11
A/V-hlutfall
2,65%
Aðalkauphöll
NYSE
Í fréttum
Fjármál
Rekstrarreikningur
Tekjur
Nettótekjur
(USD) | jún. 2025info | Breyting á/á |
---|---|---|
Tekjur | 16,98 ma. | 7,66% |
Rekstrarkostnaður | 6,87 ma. | 4,09% |
Nettótekjur | 2,19 ma. | 19,63% |
Hagnaðarhlutfall | 12,92 | 11,09% |
Hagnaður á hvern hlut | 2,80 | 15,23% |
EBITDA | 4,04 ma. | 28,61% |
Virkt skatthlutfall | 15,56% | — |
Efnahagsreikningur
Heildareignir
Heildarskuldir
(USD) | jún. 2025info | Breyting á/á |
---|---|---|
Reiðufé og skammtímafjárfestingar | 15,45 ma. | 12,83% |
Heildareignir | 148,58 ma. | 11,01% |
Heildarskuldir | 121,00 ma. | 10,25% |
Eigið fé alls | 27,59 ma. | — |
Útistandandi hlutabréf | 931,52 m. | — |
Eiginfjárgengi | 8,70 | — |
Arðsemi eigna | 5,28% | — |
Ávöxtun eigin fjár | 8,22% | — |
Peningaflæði
Breyting á handbæru fé
(USD) | jún. 2025info | Breyting á/á |
---|---|---|
Nettótekjur | 2,19 ma. | 19,63% |
Handbært fé frá rekstri | 1,70 ma. | -17,67% |
Reiðufé frá fjárfestingum | 1,70 ma. | -24,16% |
Reiðufé frá fjármögnun | -2,85 ma. | 36,79% |
Breyting á handbæru fé | 865,00 m. | 401,39% |
Frjálst peningaflæði | 2,61 ma. | 479,19% |
Um
International Business Machines Corporation, almennt kallað IBM, NYSE: IBM er bandarískt alþjóðlegt tæknifyrirtæki og ráðgjafarfyrirtæki, með höfuðstöðvar í Armonk, New York sem starfar í yfir 175 löndum. Það er opinbert fyrirtæki og eitt af 30 fyrirtækjum í Dow Jones-vísitölunni e. Dow Jones Industrial Average. IBM er stærsta iðnaðarrannsóknarstofnun í heiminum, með 19 rannsóknarstöðvar í tugum landa, sem hefur átt metið í fjölda bandarískra einkaleyfa á hverju ári 29 ár í röð frá 1993 til 2021.
Útibú IBM á Íslandi var til frá 1967 til ársins 1992 þegar það var lagt niður eða varð að fyrirtækinu Nýherja.
IBM er þekktast fyrir að selja tölvur, líka á Íslandi, þar á meðal fartölvur, ThinkPad, og netþjóna, en framleiðslan var seld við Lenovo.
Bandaríska IBM var stofnað árið 1911 sem Computing-Tabulating-Recording Company, eignarhaldsfélag framleiðenda skráningar- og mælikerfa. Það var endurnefnt „International Business Machines” árið 1924 og varð fljótlega leiðandi framleiðandi véla fyrir gataspöld. Wikipedia
Framkvæmdastjóri
Stofnsett
16. jún. 1911
Höfuðstöðvar
Vefsvæði
Starfsfólk
270.300